HUGARFLUG

Um ár, tár & viðurkenningaskjöl

Hæ ég heiti Tinna. Stundum kölluð Tilfinna vegna þess hve tilfinningarík ég er. Ég græt mikið og ég græt oft. Ég græt af sorg, gleði, tilhlökkun, samkennd og iðulega græt ég yfir stöðu heimsins og tilvist minni innan þessarar margslungnu veraldar. Í mörg ár skammaðist...

read more

Sjálfsmildi

Þegar þú horfir á sjálfan þig í spegli og sérð handan yfirborðsins, finnur kjarnann og fegurðina sem býr innra með þér. Í þeirri fegurð geislar líkaminn þinn og ófullkomnleikinn verður það sem þú virðir mest. Þegar þú liggur upp í rúmi og getur ekki sofnað. Þú finnur...

read more