HUGARFLUG

I let go – ljóð

I let go – ljóð

Mynd e. Saga Sig   I LET GO I let go of old stories I let go of my old masks I let go of my old patterns so I may transform and grow so fast   I let go of old behaviour I let go of doubt and fear I let go of the past that belongs there but brought me here...

read more
Um ár, tár & viðurkenningaskjöl

Um ár, tár & viðurkenningaskjöl

Hæ ég heiti Tinna. Stundum kölluð Tilfinna vegna þess hve tilfinningarík ég er. Ég græt mikið og ég græt oft. Ég græt af sorg, gleði, tilhlökkun, samkennd og iðulega græt ég yfir stöðu heimsins og tilvist minni innan þessarar margslungnu veraldar. Í mörg ár skammaðist...

read more
Sjálfsmildi

Sjálfsmildi

Þegar þú horfir á sjálfan þig í spegli og sérð handan yfirborðsins, finnur kjarnann og fegurðina sem býr innra með þér. Í þeirri fegurð geislar líkaminn þinn og ófullkomnleikinn verður það sem þú virðir mest. Þegar þú liggur upp í rúmi og getur ekki sofnað. Þú finnur...

read more
Lára Rúnarsdóttir – saga

Lára Rúnarsdóttir – saga

Þegar ég var unglingur las ég bækur um andleg málefni, drauma, líf eftir dauðannvog ógrinni af ljóðabókum. Ég skrifaði ljóð og smásögur sem voru flestar um eymd og þrá, missi og leit. Þetta skilgreindi mig, ég nærði mig tilfinningalega á dulúð og draumum. Á sama tíma...

read more
Tinna Sverrisdóttir – saga

Tinna Sverrisdóttir – saga

Sem barn og unglingur þjáðist ég af mikilli meðvirkni. Meðvirkni sem lýsti sér allra helst í sjúklegri fullkomnunaráráttu, framkvæmdarkvíða, ótta við að gera mistök og ótta við álit annarra. Þegar ég var 16 ára fór ég og leitaði mér hjálpar í 12. spora samtökum sem...

read more