Dagsetning/Tími
Date(s) - 05/03/2020
10:15 - 11:15

Staðsetning
ANDAGIFT


SÚKKULAÐIATHÖFN & SLÖKUN

Fyrri hluta tímans er lögð áhersla á að tengjast inn á við og finna einingu í gegnum möntrusöng eða hugleiðslu. Við gerum léttar og mjúkar jógaæfingar og losum um spennu í líkamanum. Í seinni hluta tímans leggjumst við niður í tónheilun og djúpslökun. 

Það þarf ekki að mæta í sérstökum klæðnaði, allur hversdagsklæðnaður hentar fyrir tímana.

Skráning