Dagsetning/Tími
Date(s) - 05/05/2020
17:00 - 18:00

Staðsetning
ANDAGIFT


SÚKKULAÐIATHÖFN & SLÖKUN

Í þessum tíma er lögð áhersla á að ná innri ró í gegnum öflugar leiddar hugleiðslur, öndun & slökun. Gefinn er góður tími í liggjandi djúpslökun með lifandi tónheilun & hugvekjum í lokin. Það þarf ekki að mæta í sérstökum klæðnaði, allur hversdagsklæðnaður hentar fyrir tímana.

Skráning