STUNDASKRÁ

Gott er að skrá sig í tímana þar sem takmörkuð pláss eru í boði og það hjálpar okkur að áætla kakóið, en öllum er velkomið að mæta á síðustu stundu og athuga hvort það sé laust pláss. 

Allir tímar sem ekki eru merktir sem námskeið eru opnir.

Gildir frá 1. janúar 2019.

Hlaða niður stundaskrá

MÁNUDAGURÞRIÐJUDAGURMIÐVIKUDAGURFIMMTUDAGURFÖSTUDAGURLAUGARDAGURSUNNUDAGUR
09:00-11:00
Einkatímar
8:30-9:45
Kakó & Kundalini
6 vikna námskeið

Lára

09:00-11:00
Einkatímar

09:00-11:00
Einkatímar
9:00-11:00
Opið setur
12:00-13:00
Sjálfheilun & Tónslökun
Lára & Tinna
12:00-13:00
Kundalini & Tónslökun
Lára
12:00-13:00
Hugleiðsla & Tónslökun
Tinna
12:00-13:00
Gongslökun
Gefjun

12:00-13:00
Möntrustund
Lára & Tinna

12:00-13:00
Hugleiðsla & Tónslökun
Allir
12:00-13:00
Fjölskyldusúkkulaði 1. sun í mán.
Frítt fyrir börn yngri en 18
14:00-16:00
Einkatímar
14:00-16:00
Einkatímar
14:00-16:00
Einkatímar
14:00-16:00
Einkatímar
14:00-16:00
Einkatímar
17:15-19:00
Villikellinganámskeið
7 vikna

Lára & Tinna
17:00-18:00
Gongslökun
Gefjun
17:00-18:00
Sjálfsheilun & Tónslökun
Tinna
17:00-18:00
Hugleiðsla & Tónslökun
Lára
17:00-18:00
Kakódans
Thelma og María

19:30-20:45
Karlakakó
6 vikna námskeið

Óli Stef
18:30-19:45
Ilmkjarnakakó
6 vikna námskeið

Gefjun
18:30-19:45
Kakó & Kundalini
6 vikna námskeið

Lára
20:15-21:30
Orkustöðvakakó
7 vikna námskeið

Thelma
20:15-21:30
Yin Jóga
6 vikna námskeið

Elín

AÐRIR REGLULEGIR VIÐBURÐIR UTAN ANDAGIFTAR

🌕 Svitahof á fullu tungli í Hvammsvík, Hvalfirði – sjá nánar hér

🌑 Flot á nýju tungli í Álftaneslaug – sjá nánar hér

🙏 Kraftmikið kirtan á Frakkastíg // Möntrur & Súkkulaði – sjá nánar hér