KAKÓ
UM KAKÓIÐ
100 % hreint kakó hefur löngum verið talið fæða guðanna og kalla Mayan indjánarnir það „Blóð hjartans“. Enda hefur hreint kakó verið notað sem lækningarjurt og í ahöfnum sem hjartaauðgandi lyf svo öldum skiptir. Kakóið sem unnið er frá Guatemala (ceremonial cacao). Það er handunnið af ástríðu frá baun í bolla sem gerir það að verkum að eiginleikar þess og næringarinnihald helst óskert við framleiðslu. Hreint kakó er stútfullt af ýmisskonar lífsnauðsynlegum næringarefnum, þar má nefna yfir 1000 steinefni, hæsta magn magnesíum af öllum plöntum, járn, króm og B-vítamín. Það lækkar blóðþrýsting, kemur jafnvægi á hormónaframleiðslu, eykur seretónín framleiðslu, eflir ónæmiskerfið og eykur skerpu & úthald. Því er kakó sannkallað ofurfæða sem bæði stuðlar að líkamlegri og andlegri heilsu.

MAGNESÍUM
JÁRN
KRÓM
PEA
ANDOXUNAREFNI
PEA
ADANDAMIDE
SERETÓNÍN
THEOBROMIN
* Mikilvægt er að mæta í þægilegum fatnaði (þar sem Andagift býður ekki upp á búningsaðstöðu)
* Ef þú tekur kvíða eða þunglyndislyf mælum við með því að leita til okkar áður en súkkulaðið er drukkið því þá gæti verið að við þyrftum að minnka skammtinn þinn.
KENNSLA Í KAKÓGERÐ