Altarissæla // Gjafakassi

6.900 kr

Altarissæla. Allt fyrir altarið! Fullkomið hugleðslu grunnkit: salvíuvöndur, palo santo, hugleiðslumistur og kristall.

SALVÍUVÖNDUR

Hvít salvía frá fjöllum Kaliforníu. Hvít salvía hefur verið notuð í þúsundir ára af frumbyggjum Ameríku til að hreinsa orku, dreifa neikvæðni og til verndar. Reykurinn af vendinum er mjög róandi og ilmríkur.

PALO SANTO

Palo Santo (Burseara Graveolens) er spænska og þýðir heilagur viður, það er lyktmikið reykelsi úr tré með sætum sítrónukeim. Þegar við brennum Palo Santo er talið að reykurinn hafi heilunar- og lækningarmátt og hefur hann um aldir þjónað sem lækning á afskekktum svæðum Suður-Ameríku m.a. af Inkum og frumbyggjum í Andesfjöllum. Palo Santo er einnig notað til að losna við illa anda og ógæfu.

Þessi Palo Santo kemur frá Ekvador úrsjálfbærri ræktun, villtri uppskera úr náttúrulega fallnum trjám og greinum sem liggja dauð í 4-10 ár áður en þau eru uppskorin.

HUGLEIÐSLUMISTUR

Í hugleiðslumistirinu er hreint íslenskt vatn og Frankincense ilmkjarnaolía frá Young Living. Frankincense er mjög góð lykt og oft notuð í ilmvönt og snyrtivörur. Hún er talin góð gegn taugaspennu, þreytu og neikvæðni. Góð í alla heilun og frábær í hugleiðslu.

KRISTALL

Um er að ræða annaðhvort lítinn selenítturn eða amethystklasa.

Selenít: Nafnið kemur frá Selene, gyðju tunglins. Selenít (Selenite) er sannkallaður englakristall sem tengir við þriðja augað, krúnustöð og efri orkustöðvarnar. Hann hjálpar okkur að tengja við hærra sjálf og andlega hjálpara og leiðsögumenn. Talinn afar hreinsandi og verndandi kristall sem má jafnvel nota til að hreinsa aðra steina og kristala.

Amethyst: Ametýst (Amethyst) dregur nafn sitt frá þjóðsögu um guðinn Bakkus og er því oft tengdur við hóf á drykkju og öðrum slæmum siðum. Rómverjar og Grikkir til forna skreyttu m.a. bikara og önnur drykkjarföng með Ametýst til að hafa betur hemil á drykkju sinni.  Ametýst er mjög öflugur kristall sem tengist við þriðja augað, krúnustöðina og æðri orkustöðvar og á að gefa beina tengingu í hið andlega. Hann er því mjög góður í bæði heilun og hreinsun.

 

Flokkar: ,

Lýsing

Í Altarissælu gjafakassanum finnur þú salvíuvönd, palo santo, hugleiðslumistur og kristall.

SALVÍUVÖNDUR

Hvít salvía frá fjöllum Kaliforníu. Hvít salvía hefur verið notuð í þúsundir ára af frumbyggjum Ameríku til að hreinsa orku, dreifa neikvæðni og til verndar. Reykurinn af vendinum er mjög róandi og ilmríkur.

PALO SANTO

Palo Santo (Burseara Graveolens) er spænska og þýðir heilagur viður, það er lyktmikið reykelsi úr tré með sætum sítrónukeim. Þegar við brennum Palo Santo er talið að reykurinn hafi heilunar- og lækningarmátt og hefur hann um aldir þjónað sem lækning á afskekktum svæðum Suður-Ameríku m.a. af Inkum og frumbyggjum í Andesfjöllum. Palo Santo er einnig notað til að losna við illa anda og ógæfu.

Þessi Palo Santo kemur frá Ekvador úrsjálfbærri ræktun, villtri uppskera úr náttúrulega fallnum trjám og greinum sem liggja dauð í 4-10 ár áður en þau eru uppskorin.

HUGLEIÐSLUMISTUR

Í hugleiðslumistirinu er hreint íslenskt vatn og Frankincense ilmkjarnaolía frá Young Living. Frankincense er mjög góð lykt og oft notuð í ilmvönt og snyrtivörur. Hún er talin góð gegn taugaspennu, þreytu og neikvæðni. Góð í alla heilun og frábær í hugleiðslu.

KRISTALL

Um er að ræða annaðhvort lítinn selenítturn eða amethystklasa.

Selenít: Nafnið kemur frá Selene, gyðju tunglins. Selenít (Selenite) er sannkallaður englakristall sem tengir við þriðja augað, krúnustöð og efri orkustöðvarnar. Hann hjálpar okkur að tengja við hærra sjálf og andlega hjálpara og leiðsögumenn. Talinn afar hreinsandi og verndandi kristall sem má jafnvel nota til að hreinsa aðra steina og kristala.

Amethyst: Ametýst (Amethyst) dregur nafn sitt frá þjóðsögu um guðinn Bakkus og er því oft tengdur við hóf á drykkju og öðrum slæmum siðum. Rómverjar og Grikkir til forna skreyttu m.a. bikara og önnur drykkjarföng með Ametýst til að hafa betur hemil á drykkju sinni.  Ametýst er mjög öflugur kristall sem tengist við þriðja augað, krúnustöðina og æðri orkustöðvar og á að gefa beina tengingu í hið andlega. Hann er því mjög góður í bæði heilun og hreinsun.

 

Frekari upplýsingar

Þyngd 1 kg

Umsagnir

Það eru engar umsagnir enn.

Ritaðu fyrstu umsögnina um “Altarissæla // Gjafakassi”

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *