Hljóðbað á nýju tungli með Láru Rúnarsdóttur

4.000 kr

Hljóðbað á nýju tungli með Láru Rúnarsdóttur 🌑

Í kvöld 26. nóv. kl. 20

🌟 Ókeypis fyrir korthafa – 4000 fyrir aðra. Skráning nauðsynleg (sjá upplýsingar neðar). 🌟

 Nýtt tungl í bogamanni færir okkur kraftmikla löngun til breytinga. Við fáum byr undir báða vængi, köstum af ökkur gömlum fjötrum og látum örvarnar okkar þjóta í átt að skotmarkinu. Við getum beislað þennan kraft með því að setja okkur skýran ásetning svo við getum vaxið og dafnað í takt við okkar sannleika. Nýtt tungl í bogamanni færir okkur hugrekki svo við séum tilbúin að takast á við þær áskoranir sem við mætum í þessu umbreytingarferli, sem færir okkur nær okkar kjarna.

Á lager

Flokkur:

Lýsing

Hljóðbað á nýju tungli með Láru Rúnarsdóttur 🌑

Í kvöld 26. nóv. kl. 20

🌟 Ókeypis fyrir korthafa – 4000 fyrir aðra. Skráning nauðsynleg (sjá upplýsingar neðar). 🌟

 

Nýtt tungl í bogamanni færir okkur kraftmikla löngun til breytinga. Við fáum byr undir báða vængi, köstum af ökkur gömlum fjötrum og látum örvarnar okkar þjóta í átt að skotmarkinu. Við getum beislað þennan kraft með því að setja okkur skýran ásetning svo við getum vaxið og dafnað í takt við okkar sannleika. Nýtt tungl í bogamanni færir okkur hugrekki svo við séum tilbúin að takast á við þær áskoranir sem við mætum í þessu umbreytingarferli, sem færir okkur nær okkar kjarna.

 

🌖🌗🌘🌑🌒🌓🌔

 

Lára Rúnarsdóttir leiðir stundina. Lára er tónlistarkona, kundalini kennari og höfuðbeina- og spjalhryggs meðferðaraðili. Lára hefur einstakan heilunarmátt sem sameinast á fallegan hátt við hæfileika hennar í tónlist, þannig að úr verður mjög djúp og nærandi tónheilun.

 

Tónheilun er einföld og áhrifarík leið til þess að slaka á líkama og huga. Líkaminn okkar er um 60% vatn ~ tónheilun hreyfir við vatni líkamans og losar þannig um spennu og staðnaða orku. Einnig

vinna hreinir tónar á miðtaugakerfi okkar sem gefur djúpslakandi áhrif á taugakerfið. Þannig hjálpar tónheilun okkar að vinna bug á streitu & kvíða.

Athöfnin kostar 4000 kr & fer miðasala fram hér á vefsíðunni.

Áskrifendur, árskortshafar og mánaðarkortshafar fá ókeypis aðgang, en þurfa að skrá sig með því að senda post á andagift@andagift.is

Við hlökkum til að fagna umbreytandi nýju tungli með þér.

 

Umsagnir

Það eru engar umsagnir enn.

Ritaðu fyrstu umsögnina um “Hljóðbað á nýju tungli með Láru Rúnarsdóttur”

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *