Warning: preg_match(): Compilation failed: quantifier does not follow a repeatable item at offset 1 in /home/customer/www/andagift.is/public_html/wp-includes/class-wp.php on line 223
Hugleiðslunámskeið - ANDAGIFT

Hugleiðslunámskeið

22.500 kr.

Hugleiðslunámskeið í Skátalundi við Hvaleyrarvatn
6 vikur // 10.feb – 17.mars
Miðvikudaga frá kl. 12 – 13.

Innan um kyrrð & fegurð náttúrunnar ætlum við að kynnast ólíkum aðferðum til að kyrra hugann með þeim ásetningi að heyra betur í innsæinu okkar, skilaboðum líkamans & sannleikanum okkar.

Kynntar verðar ólíkar leiðir til þess að skerpa á einbeitingu, tengjast betur líkamanum, þjálfa úthald & þolinmæði & njóta stundarinnar.

Hugleiðsla hjálpar okkur að draga úr kvíða og áhyggjum og auðveldar okkur að takast á við bæði líkamlegan og andlegan sársauka. Hugleiðsla eykur lífs- & sköpunargleði & vinnur á fíknivanda.

Hver tími hefst á hjartaopnandi súkkulaði frá Guatemala sem hefur þann eiginleika að skerpa einbeitingu og færa okkur dýpri hugleiðslu og slökun. Súkkulaðið er stútfullt af næringu fyrir líkama, huga og sál. Það er ríkt af andoxunarefnum og magnesíum.

Kennari námskeiðsins er Lára Rúnarsdóttir en hún er jógakennari, tónlistarkona og tónheilari. Lára Rúnarsdóttir er eigandi og stofnandi Andagiftar. Hún hefur starfað sem tónlistarkona síðustu tíu árin og kennt Kundalini jóga síðan 2015.

Verð: 22.500 kr og innifalið í námskeiðisgjaldi er aðgangur að innri veröld Andagiftar á meðan á námskeiði stendur.

Aðeins 11 pláss í boði
Skráning fer fram hér:

 

Á lager

Lýsing

Hugleiðslunámskeið í Skátalundi við Hvaleyrarvatn
6 vikur // 10.feb – 17.mars
Miðvikudaga frá kl. 12 – 13.

Innan um kyrrð & fegurð náttúrunnar ætlum við að kynnast ólíkum aðferðum til að kyrra hugann með þeim ásetningi að heyra betur í innsæinu okkar, skilaboðum líkamans & sannleikanum okkar.

Kynntar verðar ólíkar leiðir til þess að skerpa á einbeitingu, tengjast betur líkamanum, þjálfa úthald & þolinmæði & njóta stundarinnar.

Hugleiðsla hjálpar okkur að draga úr kvíða og áhyggjum og auðveldar okkur að takast á við bæði líkamlegan og andlegan sársauka. Hugleiðsla eykur lífs- & sköpunargleði & vinnur á fíknivanda.

Hver tími hefst á hjartaopnandi súkkulaði frá Guatemala sem hefur þann eiginleika að skerpa einbeitingu og færa okkur dýpri hugleiðslu og slökun. Súkkulaðið er stútfullt af næringu fyrir líkama, huga og sál. Það er ríkt af andoxunarefnum og magnesíum.

Kennari námskeiðsins er Lára Rúnarsdóttir en hún er jógakennari, tónlistarkona og tónheilari. Lára Rúnarsdóttir er eigandi og stofnandi Andagiftar. Hún hefur starfað sem tónlistarkona síðustu tíu árin og kennt Kundalini jóga síðan 2015.

Verð: 22.500 kr og innifalið í námskeiðisgjaldi er aðgangur að innri veröld Andagiftar á meðan á námskeiði stendur.

Aðeins 11 pláss í boði
Skráning fer fram hér á síðunni eða í gegnum andagift@andagift.is

 

Umsagnir

Það eru engar umsagnir enn.

Ritaðu fyrstu umsögnina um “Hugleiðslunámskeið”