Ilmkjarnakakó & Gongslökun // 6 vikna kvöldnámskeið //15.jan

25.000 kr

Andagift Súkkulaðisetur býður upp á 6 vikna námskeið að töfrum súkkulaðis og ilmkjarna. Kennt er á þriðjudögum milli kl. 18.30-19.45. Námskeiðið stendur frá 15.janúar – 19.febrúar.

Hver tími inniheldur ilmandi bolla af hreinu súkkulaði, fróðleik og visku um ilkjarnaolíur og mátt þeirra ásamt því að vinna með hugleiðslu og iðka einfaldar, róandi æfingar fyrir líkama, huga og sál.

Ekki til á lager

Lýsing

Andagift Súkkulaðisetur býður upp á 6 vikna námskeið að töfrum súkkulaðis og ilmkjarna. Kennt er á þriðjudögum milli kl. 18.30-19.45. Námskeiðið stendur frá 15.janúar – 19.febrúar.

Hver tími inniheldur ilmandi bolla af hreinu súkkulaði, fróðleik og visku um ilkjarnaolíur og mátt þeirra ásamt því að vinna með hugleiðslu og iðka einfaldar, róandi æfingar fyrir líkama, huga og sál.

Súkkulaðið sem við vinnum með er mjög ríkt af magnesíum og andoxunarefnum og hefur verið notað í þúsundir ára til þess að opna hjartastöðina.

Í hverjum tíma skoðum við eina eða fleiri tegundir af ilmkjarnaolíum og grunnolíum ásamt því að tileinka okkur notalegar aðferðir við að nýta þessa dýrmætu kjarna í daglegu lífi til að styrkja heilsu og almenna vellíðan.

Allar samverustundirnar enda á djúpnærandi gongslökun og tónheilun

Kennari námskeiðisins er Þorgerður Gefjun en hún er m.a jógakennari, Reiki heilari og gongspilari. Þorgerður hefur unnið mikið með ilmkjarnaolíur og er full af fróðleik og visku.

Verð: 25.000 kr og innifalið súkkulaði í öllum tímum + aðgangur að opnum tímum Andagiftar. Opnir tímar eru alla virka daga frá kl. 12 – 13 & milli kl. 17 – 18 auk morguntíma milli 10 – 11 á laugardögum.

Tryggðu þér pláss með því að greiða hér á síðunni eða senda póst andagift@andagift.is til þess að semja um aðra greiðsluleið.
Aðeins 12 pláss í boði

<3

Umsagnir

Það eru engar umsagnir enn.

Ritaðu fyrstu umsögnina um “Ilmkjarnakakó & Gongslökun // 6 vikna kvöldnámskeið //15.jan”

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *