Kakó, Kærleikur & Kjarnaolíur // 10.des

3.000 kr

Hér lærum við allt um 12 olíur sem talað eru um í fornum textum. Við köllum þær Biblíuolíur. Þú færð að upplifa ilminn og njóta snertingarinnar við þessi göfugu smyrsl sem notuð voru til heilunar fyrir líkama og sál.

Ekki til á lager

Lýsing

Við hefjum stundina á því að kalla inn anda súkkulaðisins og skála í kjarnakakói. Síðan lærum við allt um 12 olíur sem talað eru um í fornum textum. Við köllum þær Biblíuolíur. Þú færð að upplifa ilminn og njóta snertingarinnar við þessi göfugu smyrsl sem notuð voru til heilunar fyrir líkama og sál.

Myrra kemur við sögu bæði við fæðingu Krists og eitt af því síðasta sem honum var boðið á krossinum var „a drink mingled with Myrrh“. Það er áhugavert að Kristur – úr  grísku Christos,  þýðir í raun „hinn smurði“ the anointed!

Komum saman og smyrjum hendur okkar eða vina okkar og einn heppinn þátttakandi fær smurning á höfuð sitt.

Lilja Oddsdóttir leiðir stundina með Andagift.

Skráning með því að greiða hér eða senda okkur póst á andagift@andagift.is <3

 

Umsagnir

Það eru engar umsagnir enn.

Ritaðu fyrstu umsögnina um “Kakó, Kærleikur & Kjarnaolíur // 10.des”

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *