Palo Santo viðarreykelski

3.100 kr

Palo Santo (Burseara Graveolens) er spænska og þýðir heilagur viður, það er lyktmikið reykelsi úr tré með sætum sítrónukeim. Þegar við brennum Palo Santo er talið að reykurinn hafi heilunar- og lækningarmátt og hefur hann um aldir þjónað sem lækning á afskekktum svæðum Suður-Ameríku m.a. af Inkum og frumbyggjum í Andesfjöllum. Palo Santo er einnig notað til að losna við illa anda og ógæfu.

Þessi Palo Santo kemur frá Ekvador úrsjálfbærri ræktun, villtri uppskera úr náttúrulega fallnum trjám og greinum sem liggja dauð í 4-10 ár áður en þau eru uppskorin. Í pokanum eru 8-12 viðar prik, eða 57 gr., stafarnir eru um það bil 10 cm að lengd.

Flokkar: ,

Lýsing

Palo Santo (Burseara Graveolens) er spænska og þýðir heilagur viður, það er lyktmikið reykelsi úr tré með sætum sítrónukeim. Þegar við brennum Palo Santo er talið að reykurinn hafi heilunar- og lækningarmátt og hefur hann um aldir þjónað sem lækning á afskekktum svæðum Suður-Ameríku m.a. af Inkum og frumbyggjum í Andesfjöllum. Palo Santo er einnig notað til að losna við illa anda og ógæfu.

Þessi Palo Santo kemur frá Ekvador úrsjálfbærri ræktun, villtri uppskera úr náttúrulega fallnum trjám og greinum sem liggja dauð í 4-10 ár áður en þau eru uppskorin. Í pokanum eru 8-12 viðar prik, eða 57 gr., stafarnir eru um það bil 10 cm að lengd.

Frekari upplýsingar

Þyngd 0.057 kg

Umsagnir

Það eru engar umsagnir enn.

Ritaðu fyrstu umsögnina um “Palo Santo viðarreykelski”

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *