Raddheilun // Opnaðu röddina þína

5.500 kr

<3 Viltu opna röddina þína?
<3 Viltu tengjast þinni eigin tónheilun?
<3 Viltu komast í dýpri tengingu við tjáningastöðina þína?
 
Fimmtudagskvöldið 20.febrúar bjóða Tinna Sverris & Lára Rúnars þér með í töfrandi ferðalag raddarinnar!
Við mætumst saman í raddspuna & tónun þar sem við frelsum höft raddarinnar með einfaldri & aðgengilegri tækni. 
 
Kvöldið hefst á því að við skálum í hjartaopnanandi súkkulaði. Þaðan er leitt inn hugleiðslu & möntrusöng, inn í raddspuna, raddheilun & raddæfingar & síðan endar kvöldið á djúpslökun með lifandi tónheilun.
Ásetningurin er að auka nánd & tengingu við eigin rödd & samþykkja hana eins og hún er. Við munum leika okkur með loftflæði, styrk og tóna, finna taktinn innra með okkur & njóta þess að skapa saman.

Ekki til á lager

Lýsing

<3 Viltu opna röddina þína?
<3 Viltu tengjast þinni eigin tónheilun?
<3 Viltu komast í dýpri tengingu við tjáningastöðina þína?
 
Fimmtudagskvöldið 20.febrúar bjóða Tinna Sverris & Lára Rúnars þér með í töfrandi ferðalag raddarinnar!
Við mætumst saman í raddspuna & tónun þar sem við frelsum höft raddarinnar með einfaldri & aðgengilegri tækni. 
 
Kvöldið hefst á því að við skálum í hjartaopnanandi súkkulaði. Þaðan er leitt inn hugleiðslu & möntrusöng, inn í raddspuna, raddheilun & raddæfingar & síðan endar kvöldið á djúpslökun með lifandi tónheilun.
Ásetningurin er að auka nánd & tengingu við eigin rödd & samþykkja hana eins og hún er. Við munum leika okkur með loftflæði, styrk og tóna, finna taktinn innra með okkur & njóta þess að skapa saman.
 
Með meðvitund, orkubeitingu & víbringi getum við haft gífurleg áhrif á líðan okkar, hvatir og tilfinningar. Rannsóknir sýna aukningu á alpha bylgjum við það að kyrja, svipað djúpslökunarástandi. Það hefur jákvæð áhrif á minnið & skerpir einbeitingu.
Tónheilun er einföld og áhrifarík leið til þess að slaka á líkama og huga. Líkaminn okkar er um 60% vatn ~ tónheilun hreyfir við vatni líkamans og losar þannig um spennu og staðnaða orku. Einnig vinna hreinir tónar á miðtaugakerfi okkar sem gefur djúpslakandi áhrif á taugakerfið. Þannig hjálpar tónheilun okkar að vinna bug á streitu & kvíða.
 
Lára Rúnarsdóttir útstkrifaðist sem Kundalini jógakennari frá The Kundalini Reserch Institute árið 2013 og hefur tekið framhaldsnámið Mind & Meditation frá sömu stofnun. Hún hefur lokið við level 2 í Höfuðbeina & spjalhryggjarjöfnun frá Upledger Institute á Íslandi.
Lára er tónheilari & tónlistarkona og hefur gefið út 6 breiðskífur undir eigin nafni. Hún hefur lokið burtfararprófi í klassískum söng & er með B.ed gráðu í tónmenntakennslu.
 
Tinna Sverrisdóttir er útskrifuð úr Otter Dance School Of Earth Medicine sem er árs nám í N-Amerískum Shamanisma, kennt af hinni mögnuðu Robbie Warren.
Tinna lærði einnig Yoga Of Sound & Chocolate í Gvatemala árið 2017 með áherslu á tónheilun og hvernig skal meðhöndla kakóplöntuna sem heilagt lækningalyf. Tinna útskrifaðist árið 2012 sem leikkona úr Listaháskóla Íslands og starfar því einnig sem leikkona, leiklistarkennari & tónlistarkona.
 
Staðsetning: Andagift, Skeifan 7
Hvenær: 20.febrúar kl. 20.20 – 22.20
Verð: 5500
Skráning www.andagift.is/vidburdir

Umsagnir

Það eru engar umsagnir enn.

Ritaðu fyrstu umsögnina um “Raddheilun // Opnaðu röddina þína”