Slökunarsæla // Gjafakassi

11.900 kr

Í slökunarsælu gjafakassanum er að finna allt sem þú þarft fyrir líkamann. Fullkominn sjálfsástardekurpakki. Í kassanum má finna Young living lavanderolíu, nuddolíu, súkkulaðiskrúbb og kristall.

LAVANDEROLÍA

Lavander ilmkjarnaolía frá Young Living. Lavender er róandi og slakandi – sefandi fyrir taugakerfið, eykur vellíðan. Mild olía og græðandi, góð á minniháttar sár og brunasár, góð fyrir unga sem aldna.

NUDDOLÍA

Nuddolía Andagiftar inniheldur hágæða ilmkjarnaolínuna Peace and Calming II og lífræna nuddolíu frá Young Living. Lyktin er sæt og góð og er þessi blanda góð fyrir húðin og hentar bæði á andlit og líkama.

SÚKKULAÐISKRÚBBUR

Súkkulaðiskrúbbur Andagiftar er hreinsandi, nærandi og orkugefandi líkamsskrúbbur búinn til úr 100% hreinu súkkulaði frá Guatemala, lífrænu kaffi, maca, kanil, sjávarsalti og kókosolíu. Svo sannarlega sjálfsást í krukku.

KRISTALL

Í kassanum er annaðhvort amethyst eða sítrín.

Amethyst: Ametýst (Amethyst) dregur nafn sitt frá þjóðsögu um guðinn Bakkus og er því oft tengdur við hóf á drykkju og öðrum slæmum siðum. Rómverjar og Grikkir til forna skreyttu m.a. bikara og önnur drykkjarföng með Ametýst til að hafa betur hemil á drykkju sinni.  Ametýst er mjög öflugur kristall sem tengist við þriðja augað, krúnustöðina og æðri orkustöðvar og á að gefa beina tengingu í hið andlega. Hann er því mjög góður í bæði heilun og hreinsun.

Sítrín: Þessi guli orku- og gleðigjafi tengir beint við Sólar Plexus, orkustöð viljastyrkjar og stjálfstrausts. Hann örvar sköpun og ímyndunarafl og hjálpar þér að ná markmiðum þínum. Sítrín er fullkominn fyrir þá sem vinna í að auka sjálfstraust sitt og kjark og komast í betra andlegt jafnvægi.

Flokkar: ,

Lýsing

Í slökunarsælu gjafakassanum er að finna allt sem þú þarft fyrir líkamann. Fullkominn sjálfsástardekurpakki. Í kassanum má finna Young living lavanderolíu, nuddolíu, súkkulaðiskrúbb og kristall.

LAVANDEROLÍA

Lavander ilmkjarnaolía frá Young Living. Lavender er róandi og slakandi – sefandi fyrir taugakerfið, eykur vellíðan. Mild olía og græðandi, góð á minniháttar sár og brunasár, góð fyrir unga sem aldna.

NUDDOLÍA

Nuddolía Andagiftar inniheldur hágæða ilmkjarnaolínuna Peace and Calming II og lífræna nuddolíu frá Young Living. Lyktin er sæt og góð og er þessi blanda góð fyrir húðin og hentar bæði á andlit og líkama.

SÚKKULAÐISKRÚBBUR

Súkkulaðiskrúbbur Andagiftar er hreinsandi, nærandi og orkugefandi líkamsskrúbbur búinn til úr 100% hreinu súkkulaði frá Guatemala, lífrænu kaffi, maca, kanil, sjávarsalti og kókosolíu. Svo sannarlega sjálfsást í krukku.

KRISTALL

Í kassanum er annaðhvort amethyst eða sítrín.

Amethyst: Ametýst (Amethyst) dregur nafn sitt frá þjóðsögu um guðinn Bakkus og er því oft tengdur við hóf á drykkju og öðrum slæmum siðum. Rómverjar og Grikkir til forna skreyttu m.a. bikara og önnur drykkjarföng með Ametýst til að hafa betur hemil á drykkju sinni.  Ametýst er mjög öflugur kristall sem tengist við þriðja augað, krúnustöðina og æðri orkustöðvar og á að gefa beina tengingu í hið andlega. Hann er því mjög góður í bæði heilun og hreinsun.

Sítrín: Þessi guli orku- og gleðigjafi tengir beint við Sólar Plexus, orkustöð viljastyrkjar og stjálfstrausts. Hann örvar sköpun og ímyndunarafl og hjálpar þér að ná markmiðum þínum. Sítrín er fullkominn fyrir þá sem vinna í að auka sjálfstraust sitt og kjark og komast í betra andlegt jafnvægi.

Frekari upplýsingar

Þyngd 1 kg

Umsagnir

Það eru engar umsagnir enn.

Ritaðu fyrstu umsögnina um “Slökunarsæla // Gjafakassi”

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *