VIÐBURÐIR

MÖNTRUKVÖLD – 17. JANÚAR – 20:00 – 22:30

Fyrsta möntrukvöld ANDAGIFTAR verður í Súkkulaðisetrinu á fyrsta nýja tungli ársins, miðvikudagskvöldið 17.janúar.
Við bjóðum upp á ilmandi súkkulaðibolla, leiddar hugleiðslur, möntrusöng, tónheilun og djúpslökun ♥

Nýtt tungl er tilvalinn tími til þess að skoða langanir okkar, drauma & þrár. Tími til þess að stilla áttavitann, setja sér skýra stefnu og stíga af fullum krafti inn í markmið sín.
Við munum brenna burt það sem ekki þjónar okkur lengur og bjóða inn nýtt upphaf & ný ævintýri fyrir árið 2018 🙂

Vertu velkomin með okkur í þetta ferðalag í átt að meira frelsi!

Verð: 3500 kr
Skráning: andagift@andagift.is