VIÐBURÐIR

MÖNTRUSTUND & TÓNHEILUN // ILMANDI SÚKKULAÐIBOLLI

MIÐ 31.OKTÓBER FRÁ KL. 20:00 – 22:00

!english below!
Vertu hjartanlega velkomin/n á Möntustund & Tónheilun í Andagift mið 31.október. Unnið verður sérstaklega með að opna hjartað okkar og styrkja tjáningu & samskipti í gegnum hjartað.
Við setjum okkur ásetning, skálum í súkkulaði, förum inn í hugleiðslu, möntrusöng og endum í endurnærandi djúpslökun með tónheilun.

Möntrusöngur er frábær leið til þess að vinda ofan af hugsunarmynstrum sem þjóna okkur ekki og stíga inn í kraftinn okkar, sköpunarkraft, traust og trú á okkur sjálf.

Tónheilun er einföld og áhrifarík leið til þess að slaka á líkama og huga. Hreinir tónar vinna á miðtaugakerfi okkar sem gefur djúpslakandi áhrif. Þannig hjálpar tónheilun okkar að vinna bug á streitu & kvíða.

Lára Rúnarsdóttir tónlistarkona og jógakennari leiðir stundina.

Verð: 4000 kr (súkkulaði innifalið)
…posi á staðnum

❤️

Undanfarið hafa komist færri að en vilja svo við hvetjum ykkur eindregið til þess að skrá ykkur hér: andagift@andagift.is til þess að tryggja ykkur ilmandi súkkulaðibolla ♥

//

Do you want to enjoy cacao, mantras & deep relaxation?
Do you want to give more time for yourself to refuel?
Do you want to join for a magical ride of sound?

Welcome to ANDAGIFT!

We invite you for a cup of delicious cacao from Guatemala, mantras, live music, meditation, deep relaxation and sound healing.

Looking forward to celebrating life with you 🙂

Join the ride by signing up here: andagift@andagift.is ♥
Price: 4000 (possible to pay with card)

Good to bring a water bottle and a blanket.

Please sign up here : andagift@andagift.is to safe you a seat since lately it has been sold out ♥

MÖNTRUSTUND & GONGSLÖKUN // ILMANDI SÚKKULAÐIBOLLI

MIÐ 24.OKTÓBER FRÁ KL. 20:00 – 22:00

Andagift býður upp á Möntrustund og Gongslökun miðvikudagskvöldið 24.október í Súkkulaðisetrinu.

Þar bjóðum við upp á ilmandi súkkulaði bolla frá Guatemala og leyfum okkur ferðast inn á við í gegnum leidda hugleiðslu, möntrusöng og gongslökun.

Möntrusöngur er frábær leið til þess að vinda ofan af hugsunarmynstrum sem þjóna okkur ekki og stíga inn í kraftinn okkar, sköpunarkraft, traust og trú á okkur sjálf.

Gongslökun er einföld og áhrifarík leið til þess að endurnæra huga, líkama og sál. Líkaminn okkar er um 60% vatn ~ tónheilun hreyfir við vatni líkamans og losar þannig um spennu og staðnaða orku. Einnig vinna hreinir tónar á miðtaugakerfi okkar sem gefur djúpslakandi áhrif á taugakerfið. Þannig hjálpar tónheilun okkar að vinna bug á streitu & kvíða.

Stundina leiða Thelma Marín Jónsdóttir & Þorgerður Gefjun Sveinsdóttir. Thelma er menntuð leik- og myndlistarkona en hefur einnig starfað mikið í tónlist síðustu ár. Hún kynntist töfrum kakósins fyrir tveimur árum. Þorgerður Gefjun er m.a jógakennari, Reiki heilari og gongspilari.

Takmarkað pláss í boði
Verð. 4000 kr // klippikort gilda
Skráning andagift@andagift.is

♥ ♥ ♥

NIÐURHAL LJÓSSIN // TÓNHEILUN MEÐ SHELLY ANN REIF           FIM 18.OKTÓBER FRÁ KL. 20:00 – 22:00

The Temple of Light and Sound at Andagift

Join us for an enchanted evening of high frequency Sound and Visual healing.

We begin with a sacred Cacao Ceremony, presented by Andagift, to open the inner pathways.

Next, the divine sounds of Therapeutic Harps, Crystal Alchemy Singing Bowls and Crystal Chimes lead you on your journey within, as visionary paintings of light lift you energetically. You will be gently guided to the dwelling place of your highest self by loving vocal guidance.

Inspired sound offerings and meditation by empath Shelly Reef
Original artwork by Frida Kristin Gisladottir “Downloading the light”

Only 12 spots available
sign up through andagift@andagift.is
price 4000 //klippikort gilda